October 2, 2019 Bleikur október - 15% til Krabbameinsfélagsins Hér í Túrbúðinni vinna þrjár konur. Við höfum allar greinst með frumubreytingar í leghálsi og farið í aðgerð. Með því að fara reglulega í skoðun minnkar þú líkurnar á að fá...
August 27, 2019 Skattlækkun og endurgreiðsla Fyrir nokkrum vikum var samþykkt á Alþingi að lækka virðisaukaskatt á túrvörur úr efra þrepi (24%) niður í lægra þrep (11%). Þessi breyting mun taka gildi 1. september en við vorum...
August 12, 2019 Umhverfisvænn markaður Umhverfisvæni markaðurinn verður haldinn í Gym & Tonic salnum á Kex Hostel við Skúlagötu sunnudaginn 18. ágúst klukkan 11-17. Modibodi verður þar ásamt rjómanum af umhverfisvænu verslunum landsins.
July 26, 2019 Nýir blautpokar og eitt trix... Við vorum að fá í sölu blautpoka í tveimur stærðum. Þeir eru frábærir til að hafa með sér í töskunni ef þú ætlar að skipta um túrnærbuxur annars staðar en...
May 29, 2019 Tökum ábyrgð á áhrifum neyslunnar Eftirfarandi grein er hluti úr umfjöllun Stundarinnar um umhverfismál. Umsjónarmaður var Alma Mjöll Ólafsdóttir. Hér er hægt að lesa greinina í heild sinni. Arna Sigrún Haraldsdóttir er menntaður fatahönnuður og viðskiptafræðingur. Hún...
May 15, 2019 Hvernig vel ég tíðabikar sem passar? Að byrja að nota tíðabikar Ef þú hefur valið að skipta yfir í tíðabikar þá eru það gleðitíðindi. Það eru margar ástæður sem mæla með því að skipta út túrtöppum...
March 9, 2019 10 atriði sem er gott að hafa í huga fyrir þau sem eru að nota tíðabikar í fyrsta skipti Ertu að nota tíðabikar í fyrsta skipti? Svo margar konur hafa fengið nóg af bindum og töppum og mögulega ert þú ein af þeim, með glænýjan tíðabikar í höndunum. Líklega...
February 20, 2019 Umhverfisvæni markaðurinn Umhverfisvæni markaðurinn verður haldinn í Gym & Tonic salnum á Kex Hostel við Skúlagötu sunnudaginn 3. mars klukkan 11-17. Modibodi verður þar ásamt rjómanum af umhverfisvænu verslunum landsins.