Sensual Collection

 

Bambus nærbuxur unaðslega mjúkar og hi-tech?

Glamúr og tækni í sömu sæng? Það er einmitt það sem Sensual línan færir þér, bestu fáanlegu blæðinga- og þvagleka vernd fáanlega. Okkar markmið er að láta þér líða vel og vera örrug í eigin skinni og það er einmitt það sem rakadrægu nærbuxurnar gera. Laumaðu þér í þægilegri undirföt og við pössum upp á þú getur verið örugg og munúðarfull. Sensual línan er úr mjúku bambusefni og sérstökum einkaleyfisvörðum rakadrjúgum textíl.