

Gjafapakkning
Þrjár rauðar túrbuxur,
þrjú mismunandi snið,
þrjár rakadrægnir!
Fullkomin gjöf
fyrir öll tilefni!

Sæt og sæl
Eitt af sætustu sniðunum
okkar eru Sensual Hi-Waist
túrbrækurnar!
Þær eru partur af sívinsælu
Sensual línunni okkar, því
þótt þú sért á túr þýðir ekki
að þú sért ekki unaðsleg!