Modibodi
Sundbuxur - Hi-Waist Brief Black
Sundbuxur - Hi-Waist Brief Black
Sale
Sold out
Pre-order
Regular price
6.490 kr
Regular price
Sale price
6.490 kr
Unit price
per
Tax included.
Low stock - 1 item left
-
FRÍ SENDING MEÐ DROPP - Í pósthólf fyrir pantanir yfir 12.000 kr eða heim að dyrum fyrir sendingar yfir 16.000 kr
Couldn't load pickup availability
Description
Description
Túrbuxur fyrir sundferðina - unnið úr hágæða endurunnu efni sem er klórþolið og þolir UV50+. Buxurnar eru háar upp á mittið með þykku bandi og frábærri lekavörn sem veitir þér öryggi í sundlauginni.
Lítil / Miðlungs Rakadrægni
Flæði: 10ml = 2 túrtappar eða 2 teskeiðar
Hentar: Til að nota einar og sér á léttum blæðingum, minniháttar þvagleka eða við mikilli útferð
Tilfinning: Alveg eins og þín uppáhalds sundföt - nema þessi veita þér öryggi
Þín áhrif: Útrýmum einnota bindum og töppum - gott fyrir líkamann og umhverfið
ATH. Toppur fylgir ekki með
Have a Question?
Aukahlutir
Þvottaleiðbeiningar
- Við mælum með því að þú skolir aðeins úr þeim í vaskinum, sérstaklega ef þú ert ekki að fara að þvo strax.
- Síðan setur þú þær á 30 gráður í þvottavél. Það er ágætt að nota prógramm með forþvotti.
- Það er óþarfi að þvo þær sér, þú hendir þeim bara í vélina með öðrum þvotti. Ekki setja í þurrkara og ekki nota mýkingarefni.