Modibodi á Íslandi
Basic Mid-Rise Brief - Létt rakadrægni
Basic Mid-Rise Brief - Létt rakadrægni
-
FRÍ SENDING MEÐ DROPP - Í pósthólf fyrir pantanir yfir 12.000 kr eða heim að dyrum fyrir sendingar yfir 16.000 kr
Couldn't load pickup availability
Description
Description
Lýsing - Light Brief
Flæði: Lítið
Rakadrægni: 20 ml
Samsvarar túrtöppum: Allt að 4 túrtöppum*
Hentar fyrir: Fyrstu og síðustu daga túrsins – eða „til öryggis“
Áferð: Ótrúlega slétt og létt
* miðað við 5 ml túrtappa
Lýsing
Fullkomin leið til að hefja notkun á túrnærbuxum. Þetta einfalda, klassíska briefsnið er byggt á okkar vinsælustu lekavarnar tækni, sem hefur verið prófuð vísindalega og dregur í sig allt að 4 túrtappa - án þess að þér líða öðruvísi en í venjulegum nærbuxur.
Helstu eiginleikar
-
Þér líður eins og þú sért í venjulegum nærbuxum, en með afar þunnri innbyggðri línu sem dregur í sig tíðablóð og útferð án þess að það leki.
-
Gerðar úr vottuðum lífrænum bómul sem er mjúkur við húðina, einstaklega þægilegur og Vegan-vottaðar.
-
Þvoið í köldu vatni fyrir fyrstu notkun til að virkja „töframátt“ Modibodi.
-
Hannað í Ástralíu.
Umhirða
Skolið fyrst í köldu vatni. Þvoið varlega í köldu vatni í þvottavél. Hengið til þerris. Endurnýtið og endurtakið. Frekari leiðbeiningar má finna í algengum spurningum á heimasíðunni okkar.
Have a Question?
Aukahlutir
Þvottaleiðbeiningar
- Við mælum með því að þú skolir aðeins úr þeim í vaskinum, sérstaklega ef þú ert ekki að fara að þvo strax.
- Síðan setur þú þær á 30 gráður í þvottavél. Það er ágætt að nota prógramm með forþvotti.
- Það er óþarfi að þvo þær sér, þú hendir þeim bara í vélina með öðrum þvotti. Ekki setja í þurrkara og ekki nota mýkingarefni.