Skip to content

May 18, 2022

Grindarbotnsæfingar - Nokkur ráð

Grindarbotnsvöðvarnir eru með eitt erfiðasta starf mannslíkamans. Þeir halda uppi mörgum mikilvægum líffærum og hjálpa okkur að stjórna ýmsum athöfnum líkamans. Sterkur grindarbotn eykur kynferðislegann unað og er betur undirbúinn fyrir fæðingu, bæði fyrir og eftir. Það er því mjög mikilvægt að byrja að æfa!

Nov 18, 2021

Fylgist þú með tíðahringnum?

  Að fylgjast með tíðahringnum getur verið bæði mikilvægt og gagnlegt en í þessari færslu ætlum við að fara yfir nok...

Nov 9, 2021

Úthreinsun eftir fæðingu!

    Úthreinsun eftir fæðingu! Allt sem þú þarft að vita um úthreinsun eftir fæðingu. Förum aðeins yfir úthreinsun e...

Nov 3, 2021

Af hverju að velja Modibodi?

  Í marga áratugi hafa markaðsöflin talað um blæðingar á neikvæðan hátt og framleiðsla á tíðavörum að mestu verið ei...

Jul 13, 2020

Leggangaþurrkur – laumugestur í lífi kvenna

Greinin birtist upprunalega á vefsvæði Florealis 13. maí 2020 Ævi hverrar konu einkennist af tímabilum sem geta haf...

May 4, 2020

Breytingar á heimsendingu

4. maí, dagurinn sem við höfum verið að bíða eftir er runninn í garð. Börnin fá nú að fara í leikskólann og við fullo...

Jan 8, 2020

7 hlutir sem enginn sagði þér frá varðandi túrbikara

Snillingarnir í Put a cup in it eru hér með einfalt en skýrt vídjó og fjalla um alla þessa algengu hluti sem enginn s...

Oct 25, 2019

Dæmi um ólík bikarabrot

Túrbikara er hægt að brjóta á alls konar mismunandi vegu til að koma þeim rétt fyrir í leggöngunum. Prófaðu endilega ...

Oct 2, 2019

Bleikur október - 15% til Krabbameinsfélagsins

Hér í Túrbúðinni vinna þrjár konur. Við höfum allar greinst með frumubreytingar í leghálsi og farið í aðgerð. Með því...

Aug 27, 2019

Skattlækkun og endurgreiðsla

Fyrir nokkrum vikum var samþykkt á Alþingi að lækka virðisaukaskatt á túrvörur úr efra þrepi (24%) niður í lægra þrep...

Aug 12, 2019

Umhverfisvænn markaður

Umhverfisvæni markaðurinn verður haldinn í Gym & Tonic salnum á Kex Hostel við Skúlagötu sunnudaginn 18. ágúst klukkan 11-17. Modibodi verður þar ásamt rjómanum af umhverfisvænu verslunum landsins. 

Jul 26, 2019

Nýir blautpokar og eitt trix...

Við vorum að fá í sölu blautpoka í tveimur stærðum. Þeir eru frábærir til að hafa með sér í töskunni ef þú ætlar að s...
Close (esc)

Viltu eiga kost á 10.000 kr gjafabréfi

Skráðu þig á póstlistann og þú færð fréttir, fræðslu og tilboð í pósthólfið þitt. Í hverjum mánuði drögum við út einn af listanum sem fær 10.000 kr gjafabréf!

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Karfa

Karfan þín er tóm.
Versla