News

Nýir möguleikar í heimsendingu

Modibodi á Íslandi hefur nú hafið samstarf við nýtt vöruhús sem sér um að pakka og dreifa pöntunum. Með þessu getum við boðið upp á stórbætta þjónusutu og fleiri möguleika í heimsendingu.  Vöruhúsið er staðsett á Suðurlandsbraut 4 (á milli Lemon og Fresco) og geta viðskiptavinir sótt pantanir þangað eða nýtt sér fjölmarga valkosti í heimsendingu. Vöruhúsið er opið alla virka daga frá 13:00-18:00 Sækja í vöruhús (0 kr) Heimsending samdægurs á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir klukkan 16:00 (1990 kr.) Heimsending á höfuðborgarsvæðinu 1-2 dagar (990 kr.) Heimsending með Íslandspósti 3-5 dagar (frítt þegar verslað er fyrir 5000 kr...

Read more →


Hvernig virkar þetta eiginlega?

blæðingar modibodi þvottaleiðbeiningar

Hvernig virkar þetta eiginlega?

Hvernig virkar þessar túrnærbuxur? Má bara láta flæða beint í brækurnar?

Read more →


Modibodi verður á Sumarmarkaði netverslana

blæðingar markaður sumarmarkaður

Modibodi verður á Sumarmarkaði netverslana

Modibodi verður á Sumarmarkaði netverslana 5. maí í Þróttarheimilinu.

Read more →


Modibodi á Íslandi

Modibodi á Íslandi

Modibodi er ástralskt fyrirtæki sem framleiðir nærbuxur sem halda vökva eins og blæðingum og þvagi. Efnið í buxunum er framleitt með sérstöku efni sem varið er með einkaleyfi og dregur í sig vökva og heldur honum án þess að það leki nokkuð í gegn.  Venjuleg kona fleygir óheyrilegu magni af túrtöppum og dömubindum í ruslið yfir ævina og allt endar þetta úti náttúrunni. Nærbuxur sem þessar eru því umhverfisvænn og skynsamlegur kostur. Það má nota buxurnar eina og sér eða sem back up með mánabikarnum á þyngri dögum.  Konur þurfa ekki bara að díla við blæðingar, heldur er þvagleki algengt vandamál, sérstaklega...

Read more →