Fréttir

Fylgist þú með tíðahringnum?

Fylgist þú með tíðahringnum?

  Að fylgjast með tíðahringnum getur verið bæði mikilvægt og gagnlegt en í þessari færslu ætlum við að fara yfir nokkrar ástæður þess af hverju þú ættir að fylgjast með hringnum þínum. Hjálpar þér að vera meðvituð um lengd tíðahringsins Einfaldasta leiðin til að fylgjast með tíðahringnum er að skrá hvenær blæðingar hefjast svo þú verðir meðvituð um meðallengd hringsins. Lengd hringsins er ekki sú sama hjá öllum en almennt er meðallengdin um 28 dagar, þetta getur þó verið mjög misjafnt eftir einstaklingum. Ef þú ert meðvituð um þinn hring hjálpar það þér að vera viðbúin við því þegar þú...

Read more →


Úthreinsun eftir fæðingu!

blæðingar modibodi

Úthreinsun eftir fæðingu!

    Úthreinsun eftir fæðingu! Allt sem þú þarft að vita um úthreinsun eftir fæðingu. Förum aðeins yfir úthreinsun eftir fæðingu - jebb að fæða barnið er bara byrjunin! Þú hefur kannski notið þess að vera ekki á blæðingum í sirka 9 mánuði (fyrir utan kannski blettablæðingar og útferð) en eftir fæðingu fer úthreinsunin á fullt og oft kemur það á óvart hversu mikil blæðingin getur verið. Úthreinsun eftir fæðingu er fullkomlega eðlileg, hvort sem þú fæðir barn í gegnum leggöng eða með keisara. Þegar fylgjan fæðist þá myndast opið sár inni í leginu sem er jafn stórt og sjálf...

Read more →


Af hverju að velja Modibodi?

blæðingar modibodi

Af hverju að velja Modibodi?

  Í marga áratugi hafa markaðsöflin talað um blæðingar á neikvæðan hátt og framleiðsla á tíðavörum að mestu verið einnota vörur sem innihalda plast og eiturefni. Nú fer helmingur mannkyns einhvern tímann á blæðingar á lífsleiðinni en þar sem blæðingar hafa lengi verið álitnar sem “kvennamál” þá er eins og umræðan eigi helst að vera lítil sem engin. Strax á unglingsaldri er farið að pukrast í kringum blæðingar og unglingarnir fá að heyra að það sé persónulegt mál sem ætti helst ekki að tala um og fara leynt með án þess að aðrir sjái eða viti. Þögnin um blæðingar hefur...

Read more →


Leggangaþurrkur – laumugestur í lífi kvenna

Leggangaþurrkur – laumugestur í lífi kvenna

Greinin birtist upprunalega á vefsvæði Florealis 13. maí 2020 Ævi hverrar konu einkennist af tímabilum sem geta haft í för með sér einkenni sem mörg hver eru óþægileg og hafa áhrif á líf og líðan. Flestar konur upplifa þurrk í leggöngum einhvern tímann á lífsleiðinni, sem getur varað í lengri eða styttri tíma. Hvort heldur sem er, geta einkennin valdið ertingu og óþægindum sem geta haft veruleg áhrif á lífsgæði kvenna sé ekkert að gert.     Þú ert ekki ein! Konur á öllum aldri geta upplifað þurrk í leggöngum, en talið er að allt að 30% kvenna þjáist af...

Read more →


Breytingar á heimsendingu

Breytingar á heimsendingu

4. maí, dagurinn sem við höfum verið að bíða eftir er runninn í garð. Börnin fá nú að fara í leikskólann og við fullorðna fólkið erum að færa heimaskrifstofuna og lagerinn aftur í Sambúðina. 2020 hefur tekið nokkuð á, við byrjuðum á röð flensa og svo verkfalli leikskólastarfsfólks og þar næst Covid-19. Við í Modibodi teyminu eru endalaust þakklát fyrir þolinmæði gagnvart alls konar mistökum sem við gerðum á þessum tíma og finnst við eiga besta viðskiptavinahóp í heimi! Á meðan það var lokað í Sambúðinni gátum við ekki boðið upp á að sækja pantanir þangað og keyrðum þess vegna sjálf...

Read more →