Skip to content

Hvernig virkar þetta?

ModiBodi – The F Diaries

Hjá Modibodi bjóðum við blæðingar og þvagleka velkomin því að við hugsum um hvort tveggja fyrir þig. Örþunnar, aðeins 3mm, ótrúlegt en satt að þá halda Modifier Technology™ buxurnar allt að sama magni og tveir túrtappar. Við færum þér þægindin!

  • Efsta lagið dregur hratt í sig allan raka, ver gegn óæskilegum bakteríum, hindrar óþægilega lykt og hjálpar þér að vera þurr og fersk. 
  • Miðalagið heldur á öruggan hátt vökvanum 
  • Neðsta lagið er einstaklega vatnshelt svo þú ert alltaf örugg.

 


MJÚK OG ÞÆGILEG EFNI

Modibodi™ notar hágæða náttúruleg efni í bland við hágæða tækniefni sem anda (Bambus, merino ull og microfiber) og nýjustu tækni í bakteríudrepandi textíl með mjúkri, þægilegri viðkomu. 


RAKADRÆGNIN

  • LÍTIL TIL MIÐLUNGS RAKADRÆGNI
    • 10ml = 1-1½ túrtappi eða  1½ teskeið
    • Hentar: Til að nota án annarrar varnar á léttum eða miðlungsblæingum eða sem "back-up" á þyngri blæðingum, fyrir óvæntar blæðingar unglingsstúlkna, óvænt hláturs- og hnerrapiss og útferð
    • Tilfinning: Þægilegt, öruggt og áhyggjulaust
  • MIKIL RAKADRÆGNI / YFIR NÓTT
    • 15-20ml = 2 túrtappar eða 3 teskeiðar
    • Hentar: Til að nota án annarrar varnar á miklum blæðingum, yfirnótt til að verja rúmfötin þín og fyrir þessi "úps ég pissaði næstum á mig" augnablik
    • Tilfinning: Þétt og öruggt, sjálfbært og áhyggualust 

ÞVOTTALEIÐBEININGAR

  • SKOLIÐ EFTIR NOTKUN
  • ÞVOIÐ MEÐ KÖLDU (STRAX EÐA SÍÐAR)
  • EKKI NOTA MÝKINGAREFNI
  • HENGIÐ UPP TIL ÞERRIS. NOTIÐ AFTUR. ENDURTAKIÐ!

BREYTUM HEIMINUM, SKIPTUM UM NÆRBUXUR

Við trúum því að jákvæðar breytingar skuli vera eins auðveldar og að skipta um nærbuxur. Í hvert skipti sem þú notar Modibodi nærbuxurnar þínar stuðlar þú að umhverfisvernd og sjálfbærni. Ekki bara fyrir þig heldur fyrir alla. 

 

Close (esc)

Viltu vera með okkur í liði

Skráðu þig á póstlistann og þú færð fréttir, fræðslu og tilboð í pósthólfið þitt.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Karfa

Karfan þín er tóm.
Versla