Classic Collection

 

Modibodi klassík - Fallegar og þægilegar nærbuxur úr bambus til hvers dags nota

 

Klassíska línan er hvers dags uppáhald. Þessi lína er fullkominn grunnur í fataskápinn þinn til að líða vel, hreinni og ferskri alla daga. Þær veita vernd frá óvæntum lekum þegar þú átt síst von á þeim eða viðbótarvörn þegar þú ert á blæðingum eða við líkamsrækt þegar grindarbotninn er ekki upp á sitt besta. Taktu þátt í umhverfisvernd með því að hætt að nota einnota dömubindi og taktu blæðinga/þvagleka nærbuxum opnum örmum. Allar konur ættu að geta fundið snið sem hentar sér í klassísku línunni.