Skip to content
Classic Collection

Classic Collection


Modibodi klassík - Fallegar og þægilegar nærbuxur úr bambus til hvers dags nota

 

Klassíska línan er hvers dags uppáhald. Þessi lína er fullkominn grunnur í fataskápinn þinn til að líða vel, hreinni og ferskri alla daga. Þær veita vernd frá óvæntum lekum þegar þú átt síst von á þeim eða viðbótarvörn þegar þú ert á blæðingum eða við líkamsrækt þegar grindarbotninn er ekki upp á sitt besta. Taktu þátt í umhverfisvernd með því að hætt að nota einnota dömubindi og taktu blæðinga/þvagleka nærbuxum opnum örmum. Allar konur ættu að geta fundið snið sem hentar sér í klassísku línunni. 

Close (esc)

Viltu eiga kost á 10.000 kr gjafabréfi

Skráðu þig á póstlistann og þú færð fréttir, fræðslu og tilboð í pósthólfið þitt. Í hverjum mánuði drögum við út einn af listanum sem fær 10.000 kr gjafabréf!

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Karfa

Karfan þín er tóm.
Versla