Modibodi
Klassískar - Full Brief - Miðlungs rakadrægni
Klassískar - Full Brief - Miðlungs rakadrægni
-
FRÍ SENDING MEÐ DROPP - Í pósthólf fyrir pantanir yfir 12.000 kr eða heim að dyrum fyrir sendingar yfir 16.000 kr
Couldn't load pickup availability
Description
Description
Lýsing
Flæði: Miðlungs
Upptaka: 30 ml
Jafngildir: Allt að 6 túrtöppum*
Fullkomið fyrir: Þyngri daga
Tilfinning: Léttar, öruggar og þægilegar
*Byggt á 5 ml túrtappa
Klassískar Full Brief halda svo vel utan um þig og hjálpa þér að líða vel. Buxurnar eru saumaðar úr mjúku viskós sem úr bambus og sameinar mýkt silkis og ferskleika náttúrunnar . Fullkomnar buxur fyrir daglegar athafnir. Þær eru með háum mittisstreng, lágum skurði við læri og fullri þekju yfir rassinn. Falleg og þægileg vernd gegn öllum leka. Patent-vottað, andar, er aðeins 3 mm þykkt og hannað til að gleypa tíðablóð, smáleka, svita, útferð og fleira.Endurnýtanleg lausn sem kemur í stað einnota dömubinda, innleggja eða túrtappa.
Leiðbeiningar
-
Skolaðu fyrst í köldu vatni.
-
Þvoðu á viðkvæmu kuldaprógrammi í þvottavél.
-
Hengdu til þerris.
-
Notaðu aftur og aftur.
Hannað af stolti í Ástralíu.
Mikilvægt: Lestu vel algengar spurningar (FAQ) um þvott og umhirðu á Modibodi.is.
Gæðavottun – OEKO-TEX®
Þú getur treyst OEKO-TEX® STANDARD 100 vottuðum vörum – þær hafa verið prófaðar á rannsóknarstofu með ströngum vísindalegum stöðlum til að vernda heilsuna þína. Ekki prófað á dýrum.
Efnislýsing
-
Ytra lag: 95% viskós / 5% teygja (viskós er unnið úr bambussellulósa)
-
Grindarhluti (gusset):
-
Efsta lag: 100% merínóull
-
Miðlag: 80% pólýester / 20% pólýamíð
-
Neðsta lag: 100% pólýester
-
Skraut og frágangur undanskilinn.
Have a Question?
Aukahlutir
Þvottaleiðbeiningar
- Við mælum með því að þú skolir aðeins úr þeim í vaskinum, sérstaklega ef þú ert ekki að fara að þvo strax.
- Síðan setur þú þær á 30 gráður í þvottavél. Það er ágætt að nota prógramm með forþvotti.
- Það er óþarfi að þvo þær sér, þú hendir þeim bara í vélina með öðrum þvotti. Ekki setja í þurrkara og ekki nota mýkingarefni.