Classic Bikini - Maxi rakadrægni
Smelltu hér til að skoða stærðartöflu
MAXI-24HRS
Klassísku túrnærbuxurnar í bikini sniði eru þessar til að nota dags daglega. Þessi týpa er með maxi rakadrægni, sem hentar vel þegar eru mjög miklar blæðingar eða yfir nótt. Þær eru með rakadrægu stykki sem nær alla leið frá streng að framan og aftur að streng.
- 50ml = 10 túrtappar eða 10 teskeiðar
- Hentar: Til að nota án annarrar varnar á miklum mjög blæðingum og yfir nótt eða við þvagleka.
- Tilfinning: Fersk, örugg, hress og flott
- Þín áhrif: Færri dömubindi, innlegg og túrtappar = Gott fyrir alla