Skip to content
Dæmi um ólík bikarabrot

Dæmi um ólík bikarabrot

Túrbikara er hægt að brjóta á alls konar mismunandi vegu til að koma þeim rétt fyrir í leggöngunum. Prófaðu endilega hvað hentar þér best. 

1. Þrýsta niður brotið er auðvelt og þægilegt að koma bikarnum fyrir með því. Sum kvarta yfir því að eiga í erfiðleikum með að láta bikarinn opnast með því broti. Ef þú lendir í því gæti verið sniðugt að prófa annað brot. 

2. C-brotið er þetta klassíska sem flest nota. Það hentar ekki alltaf byrjendum. 

3. Barmabrotið er aðeins flóknara brot en mjög auðvelt að láta hann opnast með því broti. 

Prófið að gúggla "menstrual cup folds" til að sjá fleiri brot :) 

Smelltu hér til að skoða bikara frá Intimina. 

Older Post
Newer Post

Leave a comment

Please note, comments must be approved before they are published

Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Karfa

Karfan þín er tóm.
Versla