RED Hipster Bikini Svartar - Miðlungs til mikil rakadrægni
Ekki til stærðin sem þú leitar að? Prófaðu að kíkja á Classic Bikini eða Vegan Classic Bikini. Stærð 12-14 ára svipar til stærðar 8/XS og 14-16 ára svipar til stærðar 10/S
Flæði: 15ml = 2-3 túrtappar eða 3 teskeiðar
Hentar: Til að nota á blæðingum allan tíðahringinn
Tilfinning: Frelsandi, öruggt og þægilegt
Áhrif: Færri einnota bindi, innlegg og tappar = jákvæð breyting fyrir þig og jörðina
Hipster bikini sniðið hentar til að nota alla daga tíðahringsins. Þetta snið er það sem hægt er að kalla „venjulegar“ nærbuxur. Þær henta til að nota bæði á daginn eða á nóttunni. Bless, bless blóðblettir í lakinu!