Meðgöngunærbuxur - Maxi rakadrægni
Smelltu hér til að skoða stærðartöflu
MAXI-24HRS
Meðgöngubuxurnar eru undursamlega þægilegar bæði á meðgöngu og eftir fæðingu. Þessar eru tilvaldar til að vera í þegar þú æfir grindarbotninn. Mjúkar og þægilegar með miðlungs rakadrægni, fyrir þessa óvæntu dropa sem leka óvart þegar litla krílið er farið að taka óþægilega mikið pláss...
Ef stærðin þín er ekki til, mælum við með að þú prófir Sensual Boyleg. Þær henta einnig á meðgöngu.
- 50ml = 10 túrtappar eða 10 teskeiðar
- Hentar: Til að nota án annarrar varnar á litlum blæðingum eða sem "back-up" á miklum blæðingum, fyrir óvæntar blæðingar unglingsstúlkna og við þvagleka eins og óvænt hláturs- og hnerrapiss og útferð
- Tilfinning: Fersk, örugg, hress og flott
- Þín áhrif: Færri dömubindi, innlegg og túrtappar = Gott fyrir alla