Skip to content

Intimina Lily Cup Compact B - Tíðabikar

Regular price 5.390 kr

Unit price per 

only 0 left in stock

Lily Cup Compact stærð B tíðabikar er fyrir konur sem hafa fætt barn um leggöng eða fyrir þær sem eru með slappan grindarbotn .

Fyrsti tíðabikar í heimi sem hægt er að brjóta saman.

Tíðabikarar (oft kallaðir álfabikarar eða mánabikarar) gerbreyta blæðingunum þínum! Nú getur þú tekið þægindin sem fylgja tíðabikar með þér hvert sem er með þessum samanbrjótanlega bikar, eina sinnar tegundar í heiminum. Lily Cup Compact er hægt að brjóta saman flatan svo hann passar í nett box. Bikarinn safnar blóðinu frekar en að sjúga það í sig og veldur því ekki þurrki og óþægindum sem oft fylgja túrtöppum. Lily Cup Compact er gerður í læknisvottuðu sílikoni sem er mjúkt og þunnt svo þú finnur ekkert fyrir honum. Þú getur notað hann í allt að 12 klst hvort sem það er dag eða nótt. Það sem meira er, þar sem Lily Cup Compact er margnota er hann umhverfisvænn og hagkvæmur. 

Kemur með hlífðarboxi og ítarlegum leiðbeiningum.

Lily Cup Compact er einnig fáanlegur í stærð A sem hentar konum sem hafa ekki fætt barn í gegnum leggöng. 

Kemur með íslenskum leiðbeiningum.

Veistu ekki hvernig þú átt að velja réttan tíðabikar? Lestu allt um það hér

Close (esc)

Viltu eiga kost á 10.000 kr gjafabréfi

Skráðu þig á póstlistann og þú færð fréttir, fræðslu og tilboð í pósthólfið þitt. Í hverjum mánuði drögum við út einn af listanum sem fær 10.000 kr gjafabréf!

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Karfa

Karfan þín er tóm.
Versla