Baby Collection
Modibodi kynnir margnota taubleyjur!
Nýju taubleyjurnar okkar eru þær rakadrægustu* á markaðnum í dag.
Þær eru hannaðar með því markmiði að gera það sem auðveldast að skipta frá einnota bleyjum yfir í fjölnota. Hönnun þeirra er úhugsuð og tryggir auðveldann þvott, öruggi í notkun, vel varða húð og þægilega upplifun barnsins.
Náttúruvænn og heilnæmur kostur fyrir barnið þitt.
*Qualspec Laboratory vottar að bleyjurnar þoli 1026ml af vökva (með einum booster), þrýstiprófaðar án leka upp að 500ml.