Hvernig virkar þetta?
Hjá Modibodi bjóðum við blæðingar og þvagleka velkomin því að við hugsum um hvort tveggja fyrir þig. Örþunnar, aðeins 3mm, ótrúlegt en satt að þá halda Modifier Technology™ buxurnar allt að sama magni og tveir túrtappar. Við færum þér þægindin!
- Efsta lagið dregur hratt í sig allan raka, ver gegn óæskilegum bakteríum, hindrar óþægilega lykt og hjálpar þér að vera þurr og fersk.
- Miðalagið heldur á öruggan hátt vökvanum
-
Neðsta lagið er einstaklega vatnshelt svo þú ert alltaf örugg.
MJÚK OG ÞÆGILEG EFNI
Modibodi™ notar hágæða náttúruleg efni í bland við hágæða tækniefni sem anda (Bambus, merino ull og microfiber) og nýjustu tækni í bakteríudrepandi textíl með mjúkri, þægilegri viðkomu.
RAKADRÆGNIN
- LÍTIL TIL MIÐLUNGS RAKADRÆGNI
- 10ml = 1-1½ túrtappi eða 1½ teskeið
- Hentar:Til að nota án annarrar varnar á léttum eða miðlungsblæingum eða sem "back-up" á þyngri blæðingum, fyrir óvæntar blæðingar unglingsstúlkna, óvænt hláturs- og hnerrapiss og útferð
- Tilfinning:Þægilegt, öruggt og áhyggjulaust
- MIKIL RAKADRÆGNI / YFIR NÓTT
- 15-20ml = 2 túrtappar eða 3 teskeiðar
- Hentar:Til að nota án annarrar varnar á miklum blæðingum, yfirnótt til að verja rúmfötin þín og fyrir þessi "úps ég pissaði næstum á mig" augnablik
- Tilfinning:Þétt og öruggt, sjálfbært og áhyggualust
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
SKOLIÐ EFTIR NOTKUN
ÞVOIÐ MEÐ KÖLDU (STRAX EÐA SÍÐAR)
EKKI NOTA MÝKINGAREFNI
HENGIÐ UPP TIL ÞERRIS. NOTIÐ AFTUR. ENDURTAKIÐ!
BREYTUM HEIMINUM, SKIPTUM UM NÆRBUXUR
Við trúum því að jákvæðar breytingar skuli vera eins auðveldar og að skipta um nærbuxur. Í hvert skipti sem þú notar Modibodi nærbuxurnar þínar stuðlar þú að umhverfisvernd og sjálfbærni. Ekki bara fyrir þig heldur fyrir alla.