Modibodi
Booster í taubleyjur - 4 í pakka
Booster í taubleyjur - 4 í pakka
-
FRÍ SENDING MEÐ DROPP - Í pósthólf fyrir pantanir yfir 12.000 kr eða heim að dyrum fyrir sendingar yfir 16.000 kr
Couldn't load pickup availability
Description
Description
Margnota booster stykkin eru einföld í notkun (þú leggur þau bara í taubleyjuna), auðvelt að þvo þau og mjúk og notaleg fyrir viðkvæma ungbarnahúð.
Stykkin eru úr ofurrakadrægum efnum sem þorna hratt, hrinda frá sér vondri lykt, blettum og kúk. Þau halda barninu þurru, sérstaklega yfir nóttina. Hljálpaðu til við að bjarga plánetunni og svefninum þínum í leiðinni.
Rakadrægni: Marglaga efni gregur í sig og lokar inni vökva.
Hentar: Aukin rakadrægni í taubleyju, t.d. fyrir lengri útiveru og yfir nótt.
Tilfinning: Ofurmjúkt fyrir húðina, þægilegt og þurrt.
Þín áhrif: Kemur í stað einnota bleyja = dregur úr óþarfa rusli, losun gróðurhúsalofttegunda og vatnsnotkun.
Have a Question?
Aukahlutir
Þvottaleiðbeiningar
- Við mælum með því að þú skolir aðeins úr þeim í vaskinum, sérstaklega ef þú ert ekki að fara að þvo strax.
- Síðan setur þú þær á 30 gráður í þvottavél. Það er ágætt að nota prógramm með forþvotti.
- Það er óþarfi að þvo þær sér, þú hendir þeim bara í vélina með öðrum þvotti. Ekki setja í þurrkara og ekki nota mýkingarefni.