Laselle Exerciser™ Grindarbotnskúlur
Laselle Exerciser™ Grindarbotnskúlur
Laselle Exerciser™ Grindarbotnskúlur
Intimina

Laselle Exerciser™ Grindarbotnskúlur

Regular price 2.490 kr

Í tilefni af bleikum október þá rennur 15% af allri sölu á bleiku vörunum okkar til styrktar krabbameinsfélagsins. Tökum höndum saman og styrkjum gott málefni.

Finndu innri styrk með grindarbotnskúlunum frá Intimina. Einfalt að setja inn og einfalt að taka út. Grindarbotnskúlurnar frá Intimina bjóða uppá einfalda og örugga leið til að styrkja grindarbotninn. 

Veldu á milli 3 þyngda, 28g, 38g, og 48g - Við mælum með að byrja á léttari kúlunum og vinna sig svo upp.

Afhverju að gera grindarbotnsæfingar?

Grindarbotnsæfingar er besta leiðin til að þjálfa vöðvana sem styðja við innri lífæri, stjórna þvagblöðrunni og hægðum. Svo hefur grindarbotnsstyrkur bein áhrif á unað og þægindi við kynlíf.

 


More from this collection