Intimina Sleipiefni
Sleipiefnið frá Intimina hentar vel við þurrki í leggöngum. Sleipiefnið er byggt upp á vatni með aloe vera til að aðstoða með náttúrulegan raka. Sleipiefnið er án alkóhóls, -glyserín og paraben-frítt með sama pH gildi og líkaminn.
Sleipiefnið veitir léttan raka án þess að vera feitt og klístrað.