Kjólabuxur
MIÐLUNGS - MIKIL
FLÆÐI: 15ml = 2-3 túrtappar eða 3 teskeiðar
HENTAR: Miðlungs til miklar blæðingar eða minniháttar þvagleiki - og til að koma í veg fyrir að lærin nuddist saman.
TILFINNING: Mjúkar og léttar en með góðri vörn
ÞÍN ÁHRIF: Komum í veg fyrir ruslasöfnun af einnota dömubindum og innanlærisbruna!
Elskaru lærin þín en þolir ekki þegar þau nuddast saman? Kjólabuxurnar henta vel til að nota undir kjóla. Þú þarft hvorki að hafa áhyggjuar af blæðingum né læranuddi! Þessar notaru í staðinn fyrir aðrar nærbuxur. Þær eru þunnar og sjást lítið sem ekkert undir kjólum.