Íþróttasokkar


Flæði: Dregur í sig svita og raka
Hentar: Sjálfbær lausn við sveittum fótum í ræktinni.
Tilfinning: Þægileg, þurr, stuðningur
Þín áhrif: Minna textíl rusl þar sem sokkarnir okkar eru gerðir úr sjálfbærum efnum.
Stærð: S/M hentar skóstærð 35-40
Sokkarnir okkar eru gerðir úr merinó ull sem dregur í sig raka og er náttúrulega bakteríudrepandi. Fæturnir eru því þurrari, líka eftir svita og átök.
Hentar vel sem viðbót við sjálfbæru íþróttafötin þín.
- Ökklanið með styrkingu við hæl og tá.
- Mjúkt efni sem andar, gerðir úr náttúrulega bakteríudrepandi merinó ull.
42% Merino Wool, 29% Cotton, 26% Elastane, 3% Nylon
Main: Merino Wool/Elastane
Toe & Heel: Merino Wool/Cotton/Elastane