Gjafapakkning - 3 í pakka - Carnival red
Ertu að leita að einstakri gjöf sem er gagnleg, falleg og náttúruvæn?
Vinsælustu snið Modibodi fást nú í einum pakka, í unaðslegum rauðum lit. Gjafapakkning Modibodi inniheldur þrjár buxur í þremur mismunandi sniðum og rækadrægni:
Sensual Full-Brief - miðlungs rakadrægni
Classic Bikini - miðlungs til mikil rakadrægni
Sensual Hi-Waist - mikil/yfir nótt rakadrægni
Náttúruvænn gjafapoki
Smelltu hér til að skoða stærðartöflu
Hentar: Til að nota á blæðingum allan tíðahringinn
Tilfinning: Frelsandi, öruggt og þægilegt
Áhrif: Færri einnota bindi, innlegg og tappar = jákvæð breyting fyrir þig og jörðina