Hreinsiskífur



Hentar: Til að þvo andlit eða fjarlægja farða
Tilfinning: Súper mjúkt
Þín áhrif: Kemur í stað einnota hreinsiskífa - betra fyrir jörðina
Frískandi og þægileg umhverfisvæn leið til að þvo andlitið. Margnota hreinsiskífur eru einmitt málið. Gerðar úr mjúkum bambus í svörtu. Hver pakkning er með 7 skífum og þægilegum poka til að geyma þær í. Hamingjusamt andlit, hamingjusöm jörð.