Skip to content
Modibodi verður á Sumarmarkaði netverslana

Modibodi verður á Sumarmarkaði netverslana

Sumarmarkaður netverslana 5. maí

Sumarmarkaður netverslana verður haldinn í Þróttarheimilinu 5. maí næstkomandi. Ef þig hefur langað til að skoða stærðir, fá ráðleggingar, kíkja á nýjar vörur eða bara spjalla um blæðingar þá skaltu kíkja á okkur. 

Markaðurinn er opinn þennan eina dag frá 11-17. 

Allar vörur verða á 15-25% afslætti, bæði á markaðnum og í netversluninni. 

Sjáumst!

 

Older Post
Newer Post

Leave a comment

Please note, comments must be approved before they are published

Close (esc)

Viltu vera með okkur í liði

Skráðu þig á póstlistann og þú færð fréttir, fræðslu og tilboð í pósthólfið þitt.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Karfa

Karfan þín er tóm.
Versla