Modibodi
Taubleyjur - 4 í pakka - Reflections
Taubleyjur - 4 í pakka - Reflections
-
FRÍ SENDING MEÐ DROPP - Í pósthólf fyrir pantanir yfir 12.000 kr eða heim að dyrum fyrir sendingar yfir 16.000 kr
Couldn't load pickup availability
Description
Description
Taubleyjurnar okkar eru þær rakadrægustu á markaðnum í dag.
Þær eru hannaðar með því markmiði að gera það sem auðveldast að skipta frá einnota bleyjum yfir í fjölnota. Hönnun þeirra er úhugsuð og tryggir auðveldann þvott, öruggi í notkun, vel varða húð og þægilega upplifun barnsins.
12 klt notkun yfir nótt tryggir betri svefn fyrir þig og barnið.
Engin þörf á að láta bleyjur lyggja í vatni, skola aðeins úr bleyju og booster, setja svo í vélina 60° og hengja svo til þerris.
Taubleyjurnar eru gerðar til að endast og er tilvalið að láta þær ganga til næsta barnshafanda í fjölskyldunni eða vinahópnum.
Rakadrægni : 1026ml
Hentar: Ungbörnum (5 – 18kg)
Tilfinning: Mjúk, þurr og þægileg. Auðveld í notkun.
Þín áhrif: Kemur í stað einnota bleyja = dregur úr óþarfa rusli, losun gróðurhúsalofttegunda og vatnsnotkun.
Innihald: Í hverjum pakka eru: 4x Taubleyjur og 4x booster stykki.
Leiðbeiningar:

Aðlögun – Stytta og þrengja bleyju við læri með því að nota smellurnar.
Vörn – Leggðu bleyju niður á flatt yfirborð. Settu inn booster fyrir aukið rakadrægi og vörn.
Festa – Leggðu barnið ofan á afturhluta bleyju. Dragðu framhluta bleyju upp að nafla barnsins. Notaðu flipa til að loka.
Skoða – Sjáðu til að mitti beyjunnar sé þétt, en ekki of þröngt, þá sérstaklega þegar barnið er sitjandi.
Have a Question?
Aukahlutir
Þvottaleiðbeiningar
- Við mælum með því að þú skolir aðeins úr þeim í vaskinum, sérstaklega ef þú ert ekki að fara að þvo strax.
- Síðan setur þú þær á 30 gráður í þvottavél. Það er ágætt að nota prógramm með forþvotti.
- Það er óþarfi að þvo þær sér, þú hendir þeim bara í vélina með öðrum þvotti. Ekki setja í þurrkara og ekki nota mýkingarefni.