Fréttir — álfabikar

7 hlutir sem enginn sagði þér frá varðandi túrbikara

álfabikar álfabikarar blæðingar intimina tíðabikar tíðabikarar

7 hlutir sem enginn sagði þér frá varðandi túrbikara

Snillingarnir í Put a cup in it eru hér með einfalt en skýrt vídjó og fjalla um alla þessa algengu hluti sem enginn segir þér frá varðandi túrbikara. Þær fara vel yfir alls konar atriði sem oft er spurt um eins og: #1: Túrblóð er þykkt#2: Það tekur tíma að læra á bikarinn#3: Ekki trúa öllu sem þú sérð á netinu#4: Leghálsinn þinn hreyfist#5: Bikarinn býr til skrýtin hljóð#6: Það er hægt að stunda kynlíf með bikar#7: Þegar þú átt einn langar þig í fleiri Smelltu hér til að skoða úrval bikara frá Intimina og sjá fleiri vídjó. Góða skemmtun :)  

Read more →


Dæmi um ólík bikarabrot

álfabikar álfabikarar blæðingar intimina tíðabikar tíðabikarar

Dæmi um ólík bikarabrot

Túrbikara er hægt að brjóta á alls konar mismunandi vegu til að koma þeim rétt fyrir í leggöngunum. Prófaðu endilega hvað hentar þér best.  1. Þrýsta niður brotið er auðvelt og þægilegt að koma bikarnum fyrir með því. Sum kvarta yfir því að eiga í erfiðleikum með að láta bikarinn opnast með því broti. Ef þú lendir í því gæti verið sniðugt að prófa annað brot.  2. C-brotið er þetta klassíska sem flest nota. Það hentar ekki alltaf byrjendum.  3. Barmabrotið er aðeins flóknara brot en mjög auðvelt að láta hann opnast með því broti.  Prófið að gúggla "menstrual cup...

Read more →