Skip to content

Taubleyjur - 4 í pakka - Reflections

Regular price 18.900 kr

Unit price per 

Taubleyjurnar okkar eru þær rakadrægustu á markaðnum í dag.

Þær eru hannaðar með því markmiði að gera það sem auðveldast að skipta frá einnota bleyjum yfir í fjölnota. Hönnun þeirra er úhugsuð og tryggir auðveldann þvott, öruggi í notkun, vel varða húð og þægilega upplifun barnsins.

12 klt notkun yfir nótt tryggir betri svefn fyrir þig og barnið.

Engin þörf á að láta bleyjur lyggja í vatni, skola aðeins úr bleyju og booster, setja svo í vélina 60° og hengja svo til þerris.

Taubleyjurnar eru gerðar til að endast og er tilvalið að láta þær ganga til næsta barnshafanda í fjölskyldunni eða vinahópnum.

 

Rakadrægni : 1026ml
Hentar: Ungbörnum (5 – 18kg)
Tilfinning: Mjúk, þurr og þægileg. Auðveld í notkun.
Þín áhrif: Kemur í stað einnota bleyja = dregur úr óþarfa rusli, losun gróðurhúsalofttegunda og vatnsnotkun.

 

Innihald: Í hverjum pakka eru: 4x Taubleyjur og 4x booster stykki.

 

 

Leiðbeiningar:

Aðlögun – Stytta og þrengja bleyju við læri með því að nota smellurnar.
Vörn – Leggðu bleyju niður á flatt yfirborð. Settu inn booster fyrir aukið rakadrægi og vörn.
Festa – Leggðu barnið ofan á afturhluta bleyju. Dragðu framhluta bleyju upp að nafla barnsins. Notaðu flipa til að loka.
Skoða – Sjáðu til að mitti beyjunnar sé þétt, en ekki of þröngt, þá sérstaklega þegar barnið er sitjandi.

Close (esc)

Viltu eiga kost á 10.000 kr gjafabréfi

Skráðu þig á póstlistann og þú færð fréttir, fræðslu og tilboð í pósthólfið þitt. Í hverjum mánuði drögum við út einn af listanum sem fær 10.000 kr gjafabréf!

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Karfa

Karfan þín er tóm.
Versla