Sensual Hi Waist - Létt vörn
Flæði: Lítið
Rakadrægni: 20 ml
Samsvarar túrtöppum: Allt að 4 túrtöppum*
Hentar fyrir: Fyrstu og síðustu daga blæðinga eða „til öryggis“
Áferð: Ótrúlega slétt og létt
* miðað við 5 ml túrtappa
Lýsing
Sensual Hi-Waist Bikini sameinar einkaleyfisvarða lekavörn Modibodi með blúndubelti í mitti og háum fótaskurði.
Helstu eiginleikar
-
Hærra mitti og hár fótaskurður með fallegri blúndu - mjúkt og þægilegt snið.
-
Líta út og situr eins og venjulegar nærbuxur, með innbyggðu 3 mm patentvottuðu stykki sem dregur í sig tíðablóð og útferð.
-
Endurnýtanleg lausn í stað einnota dömubinda, túrtappa og innleggja.
-
Þvoið í köldu vatni fyrir fyrstu notkun til að virkja „töframátt“ Modibodi
OEKO-TEX® STANDARD 100
Þú getur treyst vörum með OEKO-TEX® Standard 100 vottun. Þær hafa verið prófaðar á viðurkenndum rannsóknarstofum, samkvæmt ströngum vísindalegum stöðlum sem tryggja öryggi og heilsu notandans.