Saumlausar - Hi Waist Cheeky - Miðlungs Vörn - Blágrænar
Lýsing
Flæði: Miðlungs
Rakadrægni: 30 ml
Samsvarar túrtöppum: Allt að 6 túrtöppum*
Hentar fyrir: Þyngri daga
Áferð: Þunn, örugg og þægileg
* miðað við 5 ml túrtappa
Mjúkar. Ótrúlega þægilegar. Alveg saumanausar. Kynntu þér nýju Seamfree Hi Waist Cheeky nærbuxurnar okka. Þær eru gerðar úr einstaklega mjúku endurunnu efni sem leggst fullkomlega að líkamanum.
Sniðið situr hátt í mitti, með háum fótaskurði og „cheeky“ rassskurði sem gefur létta, fallega áferð. Miðlungs rakadrægni (allt að 6 túrtöppum) hentar fullkomlega á þyngri dögum. Náttúrulega Merínó ullin heldur þér ferskri, þurri og lyktarlausri allan daginn.
Saumalausar og silkimjúkar. Fullkomnar undir ComfiLuxe-buxurnar okkar eða þegar þú vilt að ekkert sjáist undir fatnaði.
Helstu eiginleikar
-
Situr hátt í mitti með háum fótaskurði.
-
„Cheeky“ rassskurður fyrir fallegt og létt útlit.
-
Bonded saumar fyrir saumanaust útlit og hámarks þægindi.
-
Unnar úr mjúku endurunnu nylon– og elastanblendi.
-
Náttúruleg, svört Merínó-ull sem andar, dregur úr ólykt og kemur í veg fyrir bletti.
-
Miðlungs klína sem tekur við allt að 30 ml (6 túrtöppum).
-
Oeko-Tex Standard 100 vottaðar. Án skaðlegra efna.
-
Takmarkað upplag af þessum lit, aðeins fáanleg á meðan birgðir endast.
-
Þvoið í köldu vatni fyrir fyrstu notkun til að virkja „töframátt“ Modibodi.
-
Eftir notkun: Þvoið í köldu vatni, hengið til þerris.
Ekki nota klór, mýkingarefni, þurrkara eða strauja.
Umhirða: Við mælum með að skoða algengar spurningar um umhirðu á heimasíðunni okkar.
Aðalefni:
-
76% endurunnið nylon
-
24% elastan
Klína:
-
Efsta lag: 100% Merínó-ull
-
Miðlag: 80% pólýester / 20% pólýamíð
-
Neðsta lag: 100% pólýester
(trimmar undanskildir)
OEKO-TEX® STANDARD 100
Þú getur treyst vörum með OEKO-TEX® Standard 100 vottun. Þær hafa verið prófaðar á viðurkenndum rannsóknarstofum, samkvæmt ströngum vísindalegum stöðlum sem tryggja öryggi og heilsu notandans.