
FORSALA
Það er loksins sending á leiðinni! Í tilefni af því bjóðum við upp á forsölu á þeim vörum sem eru væntanlegar.
Afhending verður í kringum 10. október nk.
Tveir heppnir viðskiptavinir sem kaupa vörur í forsölu fá pöntunina sína endurgreidda ásamt pakka frá Intimina :)